Þægindi eða þekking?

Þægindar ramminn minn er mitt versta fangelsi. Ef ég held mig inni í honum af ótta við það sem lyggur fyrir utan, þá næ ég aldrei að opna næstu blaðsíðu í bók lífsins. Lífið færir mér alltaf tækifæri til breytinga, en ótti er það sem hindrar mig í að sjá og grípa þessi tækifæri. Ef þetta er satt þá ef ég er ekki að breytast þá er ég ekki að lifa. Það er eins og að lesa alltaf sama kaflann aftur og aftur af því að hann er svo skemmtilegur en þora ekki að lesa áfram í ótta við að það muni færa erfiðleika og leiðindi.
"Sumir deyja tvítugir en eru ekki grafnir fyrr en um 75 ára" á svolítið við um þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgeir Kári Ómarsson
Ásgeir Kári Ómarsson
Höfundur skrifar hér á þessa síðu í von um betrun á sjálfum sér. Þar sem þroski einstaklingsins felur oft í sér að deila með öðrum, þá nýti ég þennann vetvang til þess að deila hugsunum og ekki hugsunum með þér, lesari góður

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband